Kaldaljós

©Sverrir Vilhelmsson

Kaldaljós

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvikmyndin Kaldaljós, sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, var frumsýnd á nýársdag. Sérstök hátíðarsýning var um miðjan daginn í stóra sal Háskólabíós að viðstöddum aðstandendum myndarinnar. Um kvöldið hófust almennar sýningar í Reykjavík og víðs vegar um landið. MYNDATEXTI: Vigdís Grímsdóttir með dóttur sinni, Þórdísi Filipsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar