Gamlárskvöld 2003

Einar Falur Ingólfsson

Gamlárskvöld 2003

Kaupa Í körfu

FJÖR er við allar brennur landsins um áramót og var brennan í Breiðholtinu engin undantekning en þar var að vanda fjölmenni við veglega brennu. Eftir að hafa sungið og horft á flugeldasýningu fengu börnin sem mættu á staðinn mörg hver stjörnuljós í hönd. Systkinin Marta og Aron Freyr Margeirsbörn voru fljót að uppgötva töframátt ljósanna og sneru þeim hring eftir hring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar