Jól í Húsavíkurhöfn

Hafþór Hreiðarsson

Jól í Húsavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Útgerðarmenn og sjómenn hafa alla jafna verið duglegir að skreyta skip sín og báta um hátíðarnar og þar var engin undantekning á að þessu sinni. Húsavíkurhöfn klæddist fögrum jólabúningi yfir jólin, ljósaskreytingar voru settar á skip og báta og í góðviðri á dögunum spegluðust jólaljósin í höfninni eins og sést hér á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar