Góðgerðartónleikar í Háskólabíói

Jim Smart

Góðgerðartónleikar í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

ÁRLEGIR tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem Stöð 2 og Bylgjan standa fyrir árlega fóru fram í Háskólabíói í gær, og var styrktarfélaginu afhentur ágóðinn, 2,2 milljónir króna, í hléinu. "Við erum æðislega ánægð með þetta og tónleikarnir heppnuðust afskaplega vel," sagði Einar Bárðarson tónleikahaldari í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Sverrir Gestsson, 14 ára, afhenti Rósu Guðbjartsdóttur ávísun fyrir því sem safnaðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar