Guðmundur Geir Gunnarsson

Guðmundur Geir Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Stýrir framleiðslu 186 vörunúmera hjá MBF á Selfossi "ÞAÐ er mjög gaman að vinna hérna, það er mikil fjölbreytni í framleiðslunni og mjólkin er þannig hráefni, að menn verða alltaf að vera á tánum við að halda gæðunum uppi," segir Guðmundur Geir Gunnarsson, framleiðslustjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi, sem hefur yfirumsjón með framleiðslusviði búsins. MYNDATEXTI: Guðmundur Geir Gunnarsson, framleiðslustjóri MBF á Selfossi, með vinsælar mjólkurvörur allt um kring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar