Samkórinn gaf Selfosskirkju gjafir
Kaupa Í körfu
Samkórinn afhenti Selfosskirkju gjafir SAMKÓR Selfoss hélt sína árlegu jólavöku 22. desember í Selfosskirkju með hjátíðlegum söng og tónlistarflutningi. Kórinn hefur í gegnum árin átt gott samstarf við kirkjuna og í tilefni 30 ára afmælis síns afhenti kórinn kirkjunni veglegar gjafir til barna- og unglingastarfs. Um var að ræða sjónvarp og tilheyrandi tækjabúnað fyrir myndbönd og geisladiska. Húsfyllir var á tónleikum kórsins og þeim var að vanda vel tekið. Samkórinn söng hátíðarlög undir stjórn Edit Molnár við undirleik Miklós Dalmay en auk kórsins komu fram á tónleikunum Katrín Sigurðardóttir einsöngvari og kennari og eldribarnakór Selfosskirkju undir stjórn Glúms Gylfasonar. MYNDATEXTI: Ingibjörg Stefánsdóttir, formaður stjórnar Samkórs Selfoss, afhendir Garðari Einarssyni kirkjuverði gjafirnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir