Heimildarmyndin Undan ísnum
Kaupa Í körfu
Í MAÍ 1941 hélt bresk herflugvél undir stjórn Arthurs Round frá Melgerðismelum við Eyjafjörð, áleiðis til Kaldaðarness í Ölfusi. Innanborðs voru fjórir ungir hermenn. Hvorki þeir né vélin náði til áfangastaðar. Leit var gerð á vegum hernámsliðsins og fundust flakið og líkin sundurtætt á fjalli hátt upp af Bakkaseli eftir ábendingum bónda í Öxnadal. MYNDATEXTI: Ýmsir munir úr vélinni hafa komið í ljós undan jökli í leitarferðum um sextíu árum eftir að flugvélin fórst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir