Franz Gunnarsson

Jim Smart

Franz Gunnarsson

Kaupa Í körfu

FRANZ Gunnarsson er best þekktur sem gítarleikari í Ensími en vakti verulega athygli fyrir stuttu í Popppunkti þar sem hann og félagar hans, þeir Kristinn Gunnar Blöndal og Guðni Finnsson, fóru á kostum og sigruðu að lokum í keppninni. Franz hefur verið viðloðandi rokksenu Íslands lengi vel en fyrst bar á honum er dauðarokkið var hvað mest lifandi, fyrir einum tólf árum eða svo. Honum virðist margt til lista lagt, hefur skrifað um tölvuleiki í blöð og er nú framkvæmdastjóri 2112, sem er menningararmur 1001 nætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar