Árni B. Stefánsson
Kaupa Í körfu
Hugmynd um útsýnispall í stórri hvelfingu inni í Þríhnúkagíg ÞRÍHNÚKAGÍGUR vestan Bláfjalla, stærsta þekkta hraunhvelfing í heimi, gæti orðið einn eftirsóknarverðasti viðkomustaður ferðamanna hér á landi. Árni B. Stefánsson, augnlæknir og hellakönnuður, sem seig fyrstur manna í gíginn 1974, telur mögulegt að opna aðgengi að gígnum og tryggja jafnframt varðveislu hans. Telur Árni líklegt að þessi tröllaukna gíghvelfing muni jafnvel hafa meira aðdráttarafl fyrir ferðamenn en nokkurt annað náttúrufyrirbrigði á landinu. Árni segir að gígurinn sé slíkt náttúruundur að hann auglýsi sig sjálfur verði aðgengi almennings í hann auðveldað. MYNDATEXTI: Árni B. Stefánsson, augnlæknir og hellakönnuður, hefur gert líkan af útsýnispallinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir