Nýársmót fatlaðra barna og unglinga
Kaupa Í körfu
Tuttugasta nýársmót fatlaðra barna og unglinga í sundi fór fram með gusugangi og glæsilegum sundsprettum í Sundhöllinni í gær. Að komast alla leið var sumum auðvelt en fyrir aðra litlu minna afrek en erfið fjallganga. Fyrstu setningar þegar bakkanum var náð voru því af ýmsum toga; "í hvaða sæti var ég?" eða "ég er svo þreyttur" og aðrir gleymdu að koma alveg í mark - fannst meira til um öll fagnaðarlætin. Myndatexti: Hilmar Þór Halldórsson, Kristín Hermannsdóttir, 5 ára, Guðmundur Hákon Hermannsson snæddi nestið sitt í rólegheitunum. Guðmundi Hákoni fannst samt nóg um fjörið í systur sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir