Nýársmót fatlaðra barna og unglinga

Stefán Stefánsson

Nýársmót fatlaðra barna og unglinga

Kaupa Í körfu

Tuttugasta nýársmót fatlaðra barna og unglinga í sundi fór fram með gusugangi og glæsilegum sundsprettum í Sundhöllinni í gær. Að komast alla leið var sumum auðvelt en fyrir aðra litlu minna afrek en erfið fjallganga. Fyrstu setningar þegar bakkanum var náð voru því af ýmsum toga; "í hvaða sæti var ég?" eða "ég er svo þreyttur" og aðrir gleymdu að koma alveg í mark - fannst meira til um öll fagnaðarlætin. Myndatexti: Ösp hóf að kenna sund í Reykjalundi fyrir ári. F.v. eru Kristján Jónsson, Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir, Gauti Árnason, Súsanna Dögg Ágústsdóttir, Karen Axelsdóttir, Stefán Páll Skarphéðinsson, Valdimar Leósson og Þórður Guðlaugsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar