Nýársmót fatlaðra barna og unglinga
Kaupa Í körfu
Tuttugasta nýársmót fatlaðra barna og unglinga í sundi fór fram með gusugangi og glæsilegum sundsprettum í Sundhöllinni í gær. Að komast alla leið var sumum auðvelt en fyrir aðra litlu minna afrek en erfið fjallganga. Fyrstu setningar þegar bakkanum var náð voru því af ýmsum toga; "í hvaða sæti var ég?" eða "ég er svo þreyttur" og aðrir gleymdu að koma alveg í mark - fannst meira til um öll fagnaðarlætin. Myndatexti: Ösp hóf að kenna sund í Reykjalundi fyrir ári. F.v. eru Kristján Jónsson, Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir, Gauti Árnason, Súsanna Dögg Ágústsdóttir, Karen Axelsdóttir, Stefán Páll Skarphéðinsson, Valdimar Leósson og Þórður Guðlaugsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir