Læknafélagið

©Sverrir Vilhelmsson

Læknafélagið

Kaupa Í körfu

Enginn samningafundur hefur verið boðaður vegna viðræðna sérfræðilækna og heilbrigðisyfirvalda um nýjan samning. Félagsfundur sem haldinn var í Læknafélagi Reykjavíkur lýsti yfir fullum stuðningi við þá ákvörðun samninganefndar félagsins að hafna fyrirliggjandi tillögum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um samning fyrir sérgreinalækna frá 31. desember. Myndatexti: Langt er síðan jafnmargir hafa mætt á fund hjá Læknafélagi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar