Laugar

©Sverrir Vilhelmsson

Laugar

Kaupa Í körfu

Heilsu- og sundmiðstöðin Laugar í Laugardal í Reykjavík var opnuð með pompi og pragt á laugardaginn. Þórólfur Árnason, borgarstjóri Reykjavíkur, opnaði Laugar formlega og hafði á orði að með tilkomu Lauga væri stigið mikilvægt skref til að festa í sessi heilsuborgina Reykjavík. Séra Pálmi Matthíasson blessaði einnig húsið og starfsemi þess. Myndatexti:Fjölskyldan fagnar tímamótum. Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir ásamt börnum sínum, Birni Boða og Birgittu Líf, glöddust í stórum tækjasal Lauga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar