Einmana klúbburinn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Einmana klúbburinn

Kaupa Í körfu

Þegar einmana sálir koma saman, þá er gaman. Svona hljómar kjörorð Einmana félagsins sem starfar í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Hugmyndin er að sameina krakka sem eiga enga vini í skólanum og eru nokkrir tugir nemenda í félaginu. Það vill verða þannig í fjölbrautakerfinu að ef þú kemur ekki inn í skólann strax á fyrsta ári áttu á hættu að lenda ekki í neinum hópi og verða utangarðs," segir Anna Tryggvadóttir stofnandi félagsins. Sjálf vaknaði hún upp við þann vonda draum á síðasta árinu sínu að allir hennar vinir voru útskrifaðir og enginn til að hanga með í skólanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar