Jón Gnarr

Jón Gnarr

Kaupa Í körfu

Mér finnst gegnvarið timbur ljótt. Pallaefni er enn eitt örið á ásjónu Reykjavíkur. Notagildi umfram fegurð. Þetta er veðrinu að kenna. Þetta er heimskautasvæði. Hér er alltaf ískalt. Og í þau fáu skipti sem sólin skín þá er líka rok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar