Reikningur

Árni Torfason

Reikningur

Kaupa Í körfu

Árni Torfason tók forsíðumyndina þegar framhaldsskólarnir byrjuðu aftur núna eftir áramót. Þessi nemandi, sem greinilega er ekki of sleipur í stærðfræðinni, hefur ýmiskonar furðuleg hjálpargögn við höndina, meðal annars plastöndina Rasmus. Plastöndin Rasmus segist í samtali við Fólkið vera skírð í höfuðið á danska náttúrufræðingnum Rasmus Bartholin, sem meðal annars hafi rannsakað tvíbrot ljóss í íslenskum silfurbergskristöllum við Helgustaði í Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar