Atlantsolía selur bensín

Ásdís Ásgeirsdóttir

Atlantsolía selur bensín

Kaupa Í körfu

Bensínstríð hafið Barátta er hafin á bensínmarkaði eftir að Atlantsolía hóf bensínsölu á afgreiðslustöð sinni við Kópavogsbraut í gær. Líterinn lækkaði um tvær til þrjár krónur á sjálfsafgreiðslustöðvum bensínstöðvanna. Bensínlítrinn kostar nú minnst hjá Orkunni við Skemmuveg í Kópavogi, 91,4 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar