Pétur Bjarnason

Jim Smart

Pétur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Kvikmynd eftir bókinni Hitch Hiker's Guide To The Galaxy tekin hérlendis NÝ kvikmynd byggð á hinni frægu bók Douglas Adams, Hitchhiker's Guide to the Galaxy, verður tekin að hluta hér á landi á þessu ári. Það er Pétur Bjarnason og kvikmyndafyrirtækið Labrador sem kemur að kvikmyndagerðinni hér á landi og að sögn hans er gert ráð fyrir að tökur fari annaðhvort fram í apríl eða ágúst á þessu ári. MYNDATEXTI: Pétur Bjarnason hefur komið að mörgum erlendum kvikmyndaverkefnum hér á landi í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar