Desemberstemning - Ung og ástfangin við Ingólfsgarð

Desemberstemning - Ung og ástfangin við Ingólfsgarð

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Þessir ungu ferðamenn létu kulda og skammdegi ekki stoppa sig í því að koma til Reykjavíkur og skoða sig um í skammdeginu, og ekki á þeim að sjá að þeim væri kalt. Ljósmyndari rakst á þau við Ingólfsgarð á dögunum og var sammála þeim um að þetta væri gott tækifæri til að smella af mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar