Ísland - Pólland 31:28

Brynjar Gauti

Ísland - Pólland 31:28

Kaupa Í körfu

Guðmundur Þ. Guðmundsson stjórnar landsliðinu að Varmá "ARNO Ehret, landsliðsþjálfari Sviss, er að byggja upp nýtt lið og eftir því sem ég kemst næst þá hafa Svisslendingar ekki átt jafn gott lið í langan tíma, það verður því spennandi að takast á við þá," segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, um væntanlega þrjá vináttulandsleiki við Sviss sem fara fram hér á landi um helgina, sá fyrsti verður að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja þjóða fyrir Evrópumótið í Slóveníu síðar í þessum mánuði. MYNDATEXTI: Guðmundur Þórður Guðmundsson stjórnar hér landsliðinu í leik gegn Pólverjum í Laugardalshöllinni á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar