Svellbunkar á Arnarhóli

Ragnar Axelsson

Svellbunkar á Arnarhóli

Kaupa Í körfu

Eldri borgarar eiga erfitt með að komast leiðar sinnar sökum hálku MJÖG mikil hálka hefur verið undanfarna daga og kemur hún helst niður á eldra fólki sem heldur margt kyrru fyrir heima hjá sér. Fjölmargir hafa leitað á slysadeild Landspítalans í Fossvogi undanfarna daga, aðallega gamalt fólk sem hefur dottið og hlotið beinbrot í hálkunni. MYNDATEXTI Það getur verið þrautin þyngri að komast leiðar sinnar í borginni sökum hálku og best að fara að öllu með gát eins og þessi unga stúlka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar