Verðstríð olíufélaganna

Þorkell Þorkelsson

Verðstríð olíufélaganna

Kaupa Í körfu

ÞETTA er frábært framtak og þeir eiga heiður skilinn," sagði Magnús Karlsson á meðan hann dældi bensíni á bíl sinn á afgreiðslustöð Atlantsolíu í Kópavogi síðdegis í gær. "Það skiptir sköpum að bensínverð lækki," bætti hann við. MYNDATEXTI: Agnes Björg Bergþórsdóttir keypti bensín hjá ÓB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar