Félag viðskipt- og hagfræðinga

Kristján Kristjánsson

Félag viðskipt- og hagfræðinga

Kaupa Í körfu

Mikilvægt er að stjórnarmenn þekki og skilji rekstur félaga og fari eftir þeim reglum sem í gildi eru, að sögn Árna Harðarsonar lögfræðings hjá Deloitte. Árni segir að þeir verði að skilja hlutverk sitt sem stjórnarmenn og geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir og ef þeir séu ekki sáttir þá eigi þeir að segja af sér. MYNDATEXTI: Áhugasamir áheyrendur hlýða á erindi um ábyrgð stjórnenda í fyrirtækjum á hádegisverðarfundi FVH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar