Hval rekur á land
Kaupa Í körfu
ÞENNAN hval rak nýlega á Landeyjafjöru í Vestur-Landeyjum en hvalreki á þessum slóðum mun vera sjaldgæfur. Stefán Óskarsson, bóndi á Skipagerði, sem hér stendur við hræið þar sem það liggur í fjörunni, man þó eftir því þegar mun stærri hval rak á land einmitt á þessum sömu slóðum fyrir nokkrum árum. Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar hefur þegar verið gert viðvart um fundinn. Við fyrstu sýn virðist sem hér sé um búrhvalskálf að ræða en lengd dýrsins er á að giska tíu metrar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir