Afmælistónleikar X-ins

Árni Torfason

Afmælistónleikar X-ins

Kaupa Í körfu

HINN 20. janúar verður fyrsti liðurinn í svokallaðri Baráttu bandanna (The Global Battle of the Bands) haldinn í London. Hér er á ferðinni eins konar risastórar Músíktilraunir, blanda af Stjörnuleitinni og Evróvisjón. MYNDATEXTI: Bræður munu berjast í London hinn 20. janúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar