Meistarinn og Margaríta

Meistarinn og Margaríta

Kaupa Í körfu

STEMMNINGIN var magnþrungin og lævi blandin í gömlu bæjarútgerðinni í Hafnarfirði á miðvikudagskvöldið þegar frumsýnd var leikuppfærsla á skáldverkinu margfræga Meistaranum og Margarítu, eftir Mikhaíl Búlgakov MYNDATEXTI: Margrét Helga Jóhannsdóttir óskar nöfnu sinni Vilhjálmsdóttur leikkonu og Ástu Hafþórsdóttur, höfundi leikgerva, til hamingju með afrekið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar