Sólrún Arnardóttir

Jim Smart

Sólrún Arnardóttir

Kaupa Í körfu

Á jóladag sýndi sjónvarpið íslensku sjónvarpsmyndina Mynd fyrir afa en í myndinni segir frá Erlu sem er níu ára og í sumardvöl hjá afa sínum og ömmu. Afinn og Erla eru miklir vinir og þegar afinn getur ekki lengur stjórnað hlutunum í kringum sig tekur Erla að sér að gera þá eins og hún veit að hann vill helst hafa þá. Sólrún Arnardóttir leikur Erlu en hún fékk hlutverkið mjög óvænt og með mjög stuttum fyrirvara. MYNDATEXTI: Sólrún heima í stofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar