Kaldaljós

©Sverrir Vilhelmsson

Kaldaljós

Kaupa Í körfu

Hér og þar Nýársböll voru nokkur í borginni, þar á meðal á Hótel Sögu. En það var fleira að gerast þennan fyrsta dag ársins því íslenska kvikmyndin Kaldaljós var frumsýnd í Háskólabíói. Önnur frumsýning var í byrjun árs þegar leikritið Meistarinn og Margaríta var frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu 7. janúar. MYNDATEXTI: Karl Pétur og Guðrún Tinna ásamt Ingvari Siguðrssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar