Blaðamannafundur um ævisöguritun

Þorkell Þorkelsson

Blaðamannafundur um ævisöguritun

Kaupa Í körfu

"Ég vildi ekki vera með neina sérstaka túlkun á Halldóri Laxness," segir Hannes H. Gissurarson. Gunnar Hersveinn sat fund ævisagnahöfunda í ReykjavíkurAkademíunni sem segjast ekki komast hjá því að endurskapa og túlka ævi og störf þeirra sem ritað er um. Myndatexti: Þórunn Valdimarsdóttir, Guðjón Friðriksson og Viðar Hreinsson beita öðrum aðferðum en Hannes Hólmsteinn við ritun ævisagna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar