Fjölskyldan í Efstahjalla ásamt nýjasta fjölskyldumeðliminum.

Þorkell Þorkelsson

Fjölskyldan í Efstahjalla ásamt nýjasta fjölskyldumeðliminum.

Kaupa Í körfu

Þessari litlu snót, Karitas Dís, lá heldur betur á að komast í heiminn og segja má að foreldrarnir, Sigurjón Þór Sigurjónsson og Karitas Þráinsdóttir úr Kópavogi, hafi síst vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar þau lögðu upp í ökuferð á föstudagskvöld sem rennur þeim seint úr minni. Myndatexti: Fjölskyldan í Efstahjalla ásamt nýjasta fjölskyldumeðliminum. Frá vinstri: Karitas, litla Karitas Dís, Valdís Björk, Sigurjón og Brynjar Már.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar