Trampólín

Ásdís Haraldsdóttir,

Trampólín

Kaupa Í körfu

Búast má við að Hvanneyri breyti nokkuð um svip í sumar þegar þangað flykkjast krakkar frá öllum landshornum til að dvelja í Sumarbúðunum Ævintýralandi. Myndatexti: Margt er sér til gamans gert á sumarbúðunum Ævintýralandi sem nú flytja á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar