Þrettándabrenna á Selfossi

Sigurður Jónsson

Þrettándabrenna á Selfossi

Kaupa Í körfu

Mikill mannfjöldi fyllti götur miðbæjar Selfoss í blysför jólasveina og trölla á þrettnándanum. Þrettándagleðin á Selfossi hófst að venju með flugeldaskotum í miðbænum og síðan gengu jólasveinar með kyndla í mikilli fjöldagöngu undir tónlist frá miðbænum til íþróttasvæðisins við Engjaveg þar svem kveikt var í bálkesti. MYNDATEXTI: Jólin kvödd: Jólasveinar kveiktu í myndarlegum bálkesti á íþróttavellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar