Jón Thorkillius Skálholtsrektur

Helgi Bjarnason

Jón Thorkillius Skálholtsrektur

Kaupa Í körfu

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að undirrita samninga við fasteignafélagið Fasteign hf. vegna byggingar nýs grunnskóla í fyrirhuguðu Tjarnarhverfi í Innri-Njarðvík. Thorkilli-skóli verður fimmti grunnskóli bæjarins. MYNDATEXTI: Í Innri-Njarðvík er minnisvarði um Jón Thorkillius Skálholtsrektur sem þar er fæddur. Væntanlegur skóli er nefndur eftir honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar