Norræna húsið - Kristín, Siv og Páll

Jim Smart

Norræna húsið - Kristín, Siv og Páll

Kaupa Í körfu

Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni Páll Pétursson, fyrrverandi félagsmálaráðherra, og Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur hafa verið valin til að sinna verkefnum á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar á formennskuári Íslendinga í nefndinni, sem hófst um áramótin. MYNDATEXTI: Kristín Ástgeirsdóttir, Siv Friðleifsdóttir og Páll Pétursson kynntu dagskrána á blaðamannafundi í Norræna húsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar