Jón Þór Ólafsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Þór Ólafsson

Kaupa Í körfu

"ÉG náði heljarstökkinu en fór heldur lengra en ég ætlaði mér og lenti á bakinu. Ég heyrði smell í lendingunni og gat ekki staðið upp," segir Jón Þór Ólafsson, 19 ára snjóbrettamaður, sem lenti í alvarlegu slysi í Bláfjöllum á þrettándanum. Myndatexti: Jón Þór liggur á bæklunardeild Landspítalans og má teljast heppinn að hafa sloppið við mænuskaða eftir slysið á snjóbrettinu í Bláfjöllum. Með honum á myndinni er faðir hans, Ólafur Gísli Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar