Íslenska landsliðið í handknattleik

Þorkell Þorkelsson

Íslenska landsliðið í handknattleik

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik skundaði í gær á Þingvöll og treysti sín heit líkt og segir í ljóði Steingríms Thorsteinsonar, Öxar við ána. Þar lögðust menn undir feld eins og Þorgeir Ljósvetningagoði fyrir rúmum eitt þúsund árum og hugsuðu ráð sitt og söfnuðu kröftum fyrir átökin á Evrópumeistaramótinu í handknattleik, sem hefst eftir rúma viku í Slóveníu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar