Hjónin Jim og Marilyn Simons

Þorkell Þorkelsson

Hjónin Jim og Marilyn Simons

Kaupa Í körfu

Bandarísku hjónin Jim og Marilyn Simons veittu nýlega 200 milljónir til Íslenskrar erfðagreiningar til að styrkja rannsókn á erfðum einhverfu. Þau hjónin eiga einhverfa dóttur og vilja auka þekkingu á þessari dularfullu fötlun. Myndatexti: Hjónin Jim og Marilyn Simons veittu á dögunum 200 milljónum til rannsókna á erfðum einhverfu. Þau segja það frábært að taka þátt í slíku starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar