Íshokkí

Stefán Stefánsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Sumum varð hált á svellinu í orðsins fyllstu merkingu þegar Skautafélag Reykjavíkur og Björninn mættu með fylkingar sínar á nýja skautasvellið í Egilshöll í Grafarvogi í desember. Myndatexti: Kristín Ingadóttir keppti með strákunum og gaf þeim ekkert eftir. Hún er 7 ára og hefur æft íshokkí í fjögur ár en stundar einnig fimleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar