Snjór

Kristján Kristjánsson

Snjór

Kaupa Í körfu

Stjórnendur snjóruðningstækja á Akureyri tóku daginn snemma í gærmorgun og hófu snjómokstur fyrir allar aldir, enda af nógu að taka og þungfært um götur bæjarins eftir samfellda snjókomu frá því um helgi MYNDATEXTI: Félagarnir Hákon og Guðmundur undu hag sínum vel í snjóskafli heima á lóð hjá Hákoni í Núpasíðu og höfðu m.a. grafið þar snjóhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar