Snjómokstur

Kristján Kristjánsson

Snjómokstur

Kaupa Í körfu

Stjórnendur snjóruðningstækja á Akureyri tóku daginn snemma í gærmorgun og hófu snjómokstur fyrir allar aldir, enda af nógu að taka og þungfært um götur bæjarins eftir samfellda snjókomu frá því um helgi MYNDATEXTI: Myndarlegur snjóskafl hafði myndast í bakgarðinum hjá Hannesi Steingrímssyni, íbúa við Drekagil, sem náði upp undir þakskegg. Hann réðst til atlögu við skaflinn, enda var nánast myrkur í íbúðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar