Snjór

Kristján Kristjánsson

Snjór

Kaupa Í körfu

Stjórnendur snjóruðningstækja á Akureyri tóku daginn snemma í gærmorgun og hófu snjómokstur fyrir allar aldir, enda af nógu að taka og þungfært um götur bæjarins eftir samfellda snjókomu frá því um helgi MYNDATEXTI: Gunnþór Hákonarson, yfirverkstjóri gatnamála, í rúmlega tveggja metra skafli í Urðargili á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar