OR skartgripir

Þorkell Þorkelsson

OR skartgripir

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Söðlaði um, hætti í pípulögnum og fór í gullsmíði Hann tók vissa áhættu því það voru fáir að bjóða hringa með stórum steinum fyrir fjórum árum. Í dag annar Kjartan Örn Kjartansson gullsmiður vart eftirspurn. Fyrstu steinana fékk ég frá Bretlandi fyrir fjórum árum. Þá hafði ekki verið mikið um skartgripi með stórum steinum um nokkurra ára skeið. Auðvitað var það viss áhætta að bjóða slíka skartgripi á ný en þegar við félagarnir, Ástþór Helgason og ég, opnuðum verslunina Or á Laugaveginum ákváðum við að gera bara hluti sem okkur langaði til að gera." MYNDATEXTI: Stórir hringar: Hlutirnir taka á sig form í höndunum á Kjartani.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar