Hreinsa niðurföll

Hafþór Hreiðarsson

Hreinsa niðurföll

Kaupa Í körfu

Vonskuveður, rafmagnstruflanir og ófærð á norðan- og vestanverðu landinu. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í gær yfir viðbúnaðarstigi til almannavarnanefnda Ísafjarðarbæjar, Súðavíkur og Bolungarvíkur vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Viðbúnaðarstigi var lýst yfir kl. 14.05 en það merkir að almannavarnanefnd sé tilbúin að rýma hús sé lýst yfir hættuástandi. Myndatexti: Þessi maður vann við að hreinsa niðurföll á götum Húsavíkur í gær sem höfðu ekki undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar