Ísland - Sviss 31:22

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Sviss 31:22

Kaupa Í körfu

SLÓVENAR æfa á laun í bænum Celje í heimalandi sínu fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik og eftir því sem næst verður komist leika þeir enga æfingaleiki utan Slóveníu fyrir keppnina sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. MYNDATEXTI: Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, stjórnar sínum mönnum í leik gegn Svisslendingum í Laugardalshöll. Næsti leikur er gegn Dönum í Farum á fimmtudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar