Ófærð á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Ófærð á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í gær yfir viðbúnaðarstigi til almannavarnanefnda Ísafjarðarbæjar, Súðavíkur og Bolungarvíkur vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Myndatexti: Mikil ófærð var á götum Ísafjarðarbæjar í gær og áttu margir ökumenn í vandræðum með að komast leiðar sinnar. Lögregla aðstoðaði þá sem ekki komust áfram vegna ófærðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar