Sérgreinalæknar á fjölmennum félagsfundi

Sverrir Vilhelmsson

Sérgreinalæknar á fjölmennum félagsfundi

Kaupa Í körfu

Sérgreinalæknar samþykktu samninginn við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sem undirritaður var í gærdag á mjög fjölmennum félagsfundi í gærkveldi, sem lauk skömmu fyrir miðnættið. Atkvæði greiddu 152, samþykktu 111 samninginn, 29 voru á móti og auðir seðlar voru 12. Myndatexti: Samningurinn var ræddur á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar