Tummas Justinussen

Árni Torfason

Tummas Justinussen

Kaupa Í körfu

Færeyska útgerðin Sæborg lætur smíða fyrir sig fjögur skip á Íslandi og kaupir hér auk þess ýmsan búnað í þau FÆREYSKA útgerðarfyrirtækið Sæborg hefur varið um einum milljarði íslenskra króna á Íslandi á undanförnum tveimur árum. Nú er verið að smíða tvö skip fyrir félagið hér á landi en það hefur áður fengið afhent tvær íslenskar nýsmíðar. MYNDATEXTI: Tummas Justinussen, framkvæmdastjóri færeyska útgerðarfyrirtækisins Sæborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar