Berglind Guðmundsdóttir

Jim Smart

Berglind Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni sem hlutu styrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna eru tilnefnd til verðlaunanna. Fann nýja tegund sníkjudýrs í hreindýrskálfum NÝ og áður óþekkt tegund sníkjudýrs fannst í íslenskum hreindýrskálfum í sumar, en nýsköpunarverkefni Berglindar Guðmundsdóttur gekk út á að kanna hvaða sníkjudýr fyndust í kálfunum. MYNDATEXTI: Berglind Guðmundsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar