Garðyrkjuskólinn í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Garðyrkjuskólinn í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Garðyrkjuskólinn Vorverkin eru hafin í Garðyrkjuskólanum, þrátt fyrir að ennþá sé hávetur. Búið er að sá paprikunni og tómötunum í tilraunagróðurhúsi skólans. Þetta er gert í því skyni að lengja ræktunartíma grænmetis í gróðurhúsum hér á landi. MYNDATEXTI: Vorverk um vetur: Arndís Eiðsdóttir, starfsmaður í tilraunagróðurhúsinu sáir til tómataplantnanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar