Birgitta Haukdal tónlistarflytjandi ársins

Árni Torfason

Birgitta Haukdal tónlistarflytjandi ársins

Kaupa Í körfu

Hún var glæsileg - en umfram allt skemmtileg - verðlaunafhendingin vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fór í gær fyrir fullu Þjóðleikhúsi. Myndatexti: Birgitta Haukdal var kosin vinsælasti tónlistarflytjandi ársins af lesendum mbl.is. Konráð Olavson afhenti henni verðlaunin fyrir hönd Morgunblaðsins en Tímarit Morgunblaðsins, Icelandair og Landsbanki Íslands eru samstarfsaðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar